Nú geta börnin þín upplifað Biblíuappið fyrir börn á ÍSLENSKU!

Biblíuappið fyrir börn

Við erum afar ánægð með það að geta í dag, í samstarfi við félaga okkar OneHope, tilkynnt um að Biblíuappið fyrir börn er nú fáanlegt á ÍSLENSKU. Nú hafa fleiri börn en nokkru sinni áður tækifæri til að upplifa Biblíuna á eigin spýtur.

Auðvelt er að skipta á milli tungumála, undir stillingum appsins:

  1. Gakktu úr skugga um að þú hafir uppfært appið þitt í nýjustu útgáfu.
  2. Opnaðu appið og ýttu á tannhjóls-táknið (Tannhjóls-tákn) til að opna Stillingar.
  3. Ýttu á Tungumál og veldu það tungumál sem þú vilt.

Hljóðið mun nú færast á það tungumál og allur texti mun einnig birtast á því tungumáli!

Endilega hjálpaðu okkur að fagna þessum frábæru fréttum!

FacebookDeila á Facebook

TwitterDeila á Twitter

NetfangDeila með tölvupósti


Biblíuappið fyrir börn Jesús

Um Biblíuappið fyrir börn

Biblíuappið fyrir börn er þróað í samstarfi við OneHope, og er frá YouVersion, framleiðenda Biblíuappsins. Biblíuappið fyrir börn er hannað til að veita börnum ánægjulega upplifun af Biblíunni og hefur þegar verið sett upp á yfir 79 milljón Apple, Android og Kindle tækjum og það er alltaf algjörlega ókeypis. Krakkar hvaðanæva að úr heiminum njóta nú Biblíuappsins fyrir börn, á 65 tungumálum – og nú er ÍSLENSKA þar á meðal!

App Store Google Play Amazon